29.900 kr
Keywords for the fragrance are enigmatic, sultry and gourmet.
Vörumerkið 19-69 var stofnað af sænska listamanninum Johan Bergelin. Tuttugu og fjögurra mánaða langt skapandi ferli með handverksmönnum í Skandinavíu, Frakklandi og á Ítalíu, leiddi til þess að Johan hannaði 5 ilmvötn í Colette í París árið 2017. Hver ilmur er samsettur með ákveðið tímabil, menningu eða umhverfi í huga. List, tónlist, tíska og menningarheimar hafa áhrif á ilmina, innihald þeirra, nafn og umbúðir. Ilmirnir eru allir ókynbundnir og henta því hvaða kyni sem er. Einstaklingurinn er þannig í aðalhlutveki og fær að kanna sjálfur fegurðina og ferðalagið sem ilmirnir leyfa manni að upplifa.
Innihaldsefni:
Alcohol Denat.(SD Alcohol 39C) – Parfum (Fragrance) - Ethylhexyl Methoxycinnamate – Ethylhexyl Salicylate - Butyl Methoxydibenzoylmethane – Benzyl Alcohol – Benzyl Benzoate - D-Limonene –Eugenol – Farnesol – Linalool