19-69 L´AIR BARBÈS - EAU DE PARFUM

29.900 kr

L´AIR BARBÈS er ilmur Parísar, höfðuborgar hátískunnar.

"Ég var unglingur þegar ég sá fyrst myndina hans Helmut Newton sem gerði YSL Le Smoking fræga. Kynleysan hafði mikil áhrif á mig. Með einfaldleikan að vopni gerði Newton vörur sem enn eru klassískar og hafa enn þann dag í dag áhrif á mig. Við gerð  L´AIR BARBÈS var ég undir miklum áhrifum frá þessari mynd." Johan Bergelin

Tónar: Aldehýð - Fersk Sítróna - Bergamía - Ylang Ylang olía - Hnýði - Ambrox - Orris - Kúmen fræ - Blek - Leður - Þurrkaður Viður - Hvít Muska

100 ml


--

Vörumerkið 19-69 var stofnað af sænska listamanninum Johan Bergelin. Tuttugu og fjögurra mánaða langt skapandi ferli með handverksmönnum í Skandinavíu, Frakklandi og á Ítalíu, leiddi til þess að Johan hannaði 5 ilmvötn í Colette í París árið 2017. Hver ilmur er samsettur með ákveðið tímabil, menningu eða umhverfi í huga. List, tónlist, tíska og menningarheimar hafa áhrif á ilmina, innihald þeirra, nafn og umbúðir. Ilmirnir eru allir ókynbundnir og henta því hvaða kyni sem er. Einstaklingurinn er þannig í aðalhlutveki og fær að kanna sjálfur fegurðina og ferðalagið sem ilmirnir leyfa manni að upplifa.


Innihaldsefni: Alcohol - ilmefni(fragrance) – D-limonine – Ethylhexyl Methoxycinnamate – Butyl Methoxybenzoylmethane – Ethylhexyl Salicylate – Linalool – Citral - Alphaisomethyl lonone - Benzyl Benzonate - Geraniol – Farnesol - Isoeugenol – Eugenol.

Næsta Fyrri