ILMANDI - Króm

14.900 kr

ILMANDI er ilmstandur með íslenskum hraunmola. 

ATH, ilmolía fylgir ekki með og þarf að kaupa sér.

Krómhúðað stál. 

Stærð vöru: 4cm í þvermál, 11cm hæð (án hraunmola). Aðeins gert fyrir sprittkerti. 

Handgerð vara með íslensku hrauni, og því enginn fullkomlega eins. 

Aðferð: Setjið 1-3 dropa af ilmolíu í hraunmolann eftir smekk áður en þið kveikjið á kertinu. Hafið logandi kerti ávallt í augnsýn og forðist að hafa nálægt eldfimum efnum og hlutum því gufan gæti skilið eftir sig ummerki. 

Athugið ilmolía seld sér.

Hannað af HAF STUDIO.


Næsta Fyrri