19-69 CHRONIC - EAU DE PARFUM - 100 ML

29.900 kr

Lauflegur, líflegur og grænn.

Ilmurinn er óður til kannabisræktunar sem hófst í Suður Kalíforníu á níunda áratugnum.

"In 1996, California became the first state in the US to legalize medicinal cannabis. But scratch the surface and there has always been a long history of cannabis cultivators and enthusiasts dedicating their lives to refining the herb, including the strain Chronic. However, the name of the fragrance also alludes to the debut album of Dr. Dre. ‘The Chronic’ was released in 1992, the same year as the LA riots."

Tónar:

Kashmír viður, Mosi, Kannabis líki, Mynta, Cedarviður frá Virginíu, Amber, beisk appelsína, beiskt greipaldin og lúpína.

 


100 ml - 80% Alkahól - Allir ilmir 19-69 henta báðum kynjum.
--

Vörumerkið 19-69 var stofnað af sænska listamanninum Johan Bergelin. Tuttugu og fjögurra mánaða langt skapandi ferli með handverksmönnum í Skandinavíu, Frakklandi og á Ítalíu, leiddi til þess að Johan hannaði 5 ilmvötn í Colette í París árið 2017. Hver ilmur er samsettur með ákveðið tímabil, menningu eða umhverfi í huga. List, tónlist, tíska og menningarheimar hafa áhrif á ilmina, innihald þeirra, nafn og umbúðir. Ilmirnir eru allir ókynbundnir og henta því hvaða kyni sem er. Einstaklingurinn er þannig í aðalhlutveki og fær að kanna sjálfur fegurðina og ferðalagið sem ilmirnir leyfa manni að upplifa.

Innihaldsefni: Alcohol – ilmefni(fragrance) – D-limonine – Ethylhexyl Methoxycinnamate – Butyl Methoxybenzoylmethane – Ethylhexyl Salicylate – Hexyl Cinnamal – Citronellol – Linalool – Coumarin – Isoeugenol – Eugenol – Citral.


Fyrri