10.900 kr
Innblásin frá sjötta og sjöunda áratugnum og partímenningar í Marrakech á þeim tíma, þar sem Yves Saint Laurent, Mick Jagger og Veruschka von Lehndorff voru aðalgestgjafar.Viðarkeimur með mjúkum arabískum kryddum.
"Stories of how Talitha and Paul Getty, Paul Bowles, Mick Jagger, Veruschka and Yves Saint Laurent all resided in Marrakesh have always inspired me. I’m intrigued by how they were enticed by the kingdom’s energy and dynamic and used it for influences and escapes: clothes, colors, music, interior and drugs. I wanted to create a warm and cocooning scent influenced by this era, based on personal reminiscences from the vibrant souks and lively markets in Marocco. Fragrance notes include White Honey, Amber and Sandalwood."
The scent is woody and welcoming with soft oriental spices.
9 ml - 80% Alkahól - Allir ilmir 19-69 henta öllum kynjum.
--
Vörumerkið 19-69 var stofnað af sænska listamanninum Johan Bergelin. Tuttugu og fjögurra mánaða langt skapandi ferli með handverksmönnum í Skandinavíu, Frakklandi og á Ítalíu, leiddi til þess að Johan hannaði 5 ilmvötn í Colette í París árið 2017. Hver ilmur er samsettur með ákveðið tímabil, menningu eða umhverfi í huga. List, tónlist, tíska og menningarheimar hafa áhrif á ilmina, innihald þeirra, nafn og umbúðir. Ilmirnir eru allir ókynbundnir og henta því hvaða kyni sem er. Einstaklingurinn er þannig í aðalhlutveki og fær að kanna sjálfur fegurðina og ferðalagið sem ilmirnir leyfa manni að upplifa.
Innihaldsefni:
Alcohol Denat.(SD Alcohol 39C) – Parfum (Fragrance) - Coumarin – Ethylhexyl Methoxycinnamate - Butyl Methoxydibenzoylmethane – Ethylhexyl Salicylate – D-Limonene - Eugenol – Linalool – Citronellol – Geraniol – Cinnamal – Citral