14.300 kr
Aldursvörn | Róandi | Endurnærandi
Róandi og virk andlitsolía sem vinnur á öldrun húðar með kraftmikilli blöndu af 10 olíum sem innihalda omega 3, 6, 7 & 9 og hentar öllum húðgerðum. Olían fer hratt og vel inn í húðina og tekst á við roða, bletti, þurra húð, fínar línur og er hönnuð til þess að örva endurnýjun, auka þéttleika og endurheimta ljóma.
Icelandic Botanical Complex er einstök sérframleidd jurtablanda úr villtum íslenskum jurtum og blómum sem er stútfull af lífvirkum efnum sem róa, endurnýja og vernda húðina. Sólberjafræolía er rík af C vítamíni, blue tansy skilar bólgueyðandi ávinningi og andoxunakrafturinn í aðalbláberjafræ- og hafþyrnisberjaolíum veita aldursvörn, öflug næringarefni og vítamín.
Hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmum.
Stærð : 30 ml glerflaska
ÁVINNINGUR:
NOTKUN:
Notið kvölds og morgna. Berið 2-3 dropa og þrýstið inn í hreina og raka húð. Hentar vel sem grunnur undir farða. Látið olíuna dragast vel inn í húð áður en farðinn er settur á.