3.950 kr
– UppseltBLÓÐBERGS BAÐSALT
Arctic Thyme
Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum úr garðablóðbergi og einiberjum.
Slakandi | Streitulosandi | Rakagefandi
10,5 oz / 300 gr
BLÓÐBERGS BAÐSALT
Arctic Thyme
Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum úr garðablóðbergi og einiberjum. Njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.
10,5 oz / 300 gr
Vörurnar eru handgerðar í smáum skömtum.
Angan býður uppá áfyllingu á baðsöltum hjá sér og þá fæst 10% afsláttur af verði.
BLÓÐBERG : Hefur róandi áhrif á húðina. Það er einnig sótthreinsandi, bólgueyðandi, bakteríu og sveppadrepandi.
GARÐABLÓÐBERG : Dregur úr kvíða & eykur orku
EINIBER: Róandi & dregur úr streitu
°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Frá ilmolíum
Án parabena og annara aukaefna.