3.500 kr
Frískandi | Nærandi | Hreinsun
Mild handsápa sem er hönnuð til daglegra nota. Nærandi aloe vera, Aðalbláberjaþykkni og mild yfirborðsvirk efni endurheimta raka og láta hendurnar vera hreinar og endurnærðar.
Náttúrulegur ilmurinn er síðan undirstrikaður með einiberjum, lofnaðarblómi og garðablóðbergi sem flytur þig í ferðalag til afskekktra Vestfjarða.
Hentar öllum húðgerðum.
Aðeins í boði á Íslandi að svo stöddu
Stærð: 250ml / 500ml glerflaska
ÁVINNINGUR:
Hreinsandi
Nærandi
Frískandi