Angan - Wildflower olíuhreinsir

7.490 kr

Mildur | Róandi | Hreinsun

Mildur og áhrifaríkur olíurhreinsir sem fjarlægir óhreinindi, umfram olíu og förðun áreynslulaust í einni auðveldri hreinsun án ertingar. 

Hreinsirinn kemur jafnvægi á fitumyndun, jafnar og róar húðina án þess að þurrka hana upp.  Hreinsirinn inniheldur bólguhamlandi og vítamínríka íslenska jurtablöndu ásamt lífrænni vínberjafræ- og hafþyrnisberjaolíu sem skilur eftir húðina hreina, ferska og geislandi.

Hentar öllum húðgerðum og er öruggt fyrir augnsvæðið.

Stærð: 100ml glerflaska

ÁVINNINGUR:

  • Hreinsandi
  • Róandi
  • Fjarlægir farða
  • Mýkjandi
  • Þurrkar ekki

NOTKUN: 
Nuddið 2-3 pumpum á þurra húð og augnsvæði til þess að leysa upp farðann. Bætið við nokkrum dropum af volgu vatni til að umbreyta í mjólkurkennda áferð. Skolið af með vatni eða rökum klút og taka óhreinindi dagsins með sér.